Tilkynningar

DÁSAMLEGUR MATUR SEM ALLIR GETA NOTIÐ Hin breska Alice Sherwood er...
Opnunartími skrifstofu
Gerast félagi
ao vidbragsaaetlun hnappur

Skráning á póstlista

Minningarkort
Tímarit
Fræðslumyndbönd
Medic Alert
SÍBS

 

 

 ht logo big neg1

Aðalfundur 2022

Aðalfundur Astma- og ofnæmisfélags Íslands verður haldinn

þriðjudaginn 3. maí kl. 17:15, í nýjum húsakynnum SÍBS að Borgartúni 28A.hallo 1

Gengið er inn að framanverður og um inngang lengst til vinstri.
Dagskrá:
Venjulega aðalfundarstörf.


Þeir sem óska eftir að sitja fundinn í gegnum fjarfundarbúnað eru vinsamlegast beðnir um að hafa samband við skrifstofuna á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. eða hringja í Sími 560 4814 eða 552 2150 milli kl. 9 og 15, á mánudögum

Allir félagsmenn hjartanlega velkomnir

Stjórn Astma- og ofnæmisfélags Íslands

Fleiri vilja ekki sjá gæludýr á veitingastöðum

mbl kötturFrétt frá MBL 07.02.2022
Um þriðjungur svarenda í nýrri könnun Maskínu er hlynntur því að gestir geti tekið hunda sína eða ketti með sér inn á veitingastaði. Alls sögðust rúm 32 prósent mjög eða frekar hlynnt því.

Covid-19 bólusetningar barna og fullorðinna með astma og ofnæmi.

 

EKKI SKAL GEFA COVID-19 BÓLUSETNINGU einstaklingum með

VARÚÐ VIÐ COVID-19 BÓLUSETNINGU

ÓHÆTT ER AÐ BÓLUSETJA GEGN COVID-19

sögu um eftirfarandi frábendingar*:

 • Alvarlegt ofnæmisviðbragð, t.d. bráðaofnæmiskast, (e: anaphylaxis) eftir skammt af COVID-19 bóluefni
 • Þekkt (greint) eða grunur um ofnæmi fyrir innihaldsefnum COVID-19 bóluefnis1)

hjá fólki með enga frábendingu* en sögu um eftirfarandi:

 • Brátt ofnæmissvar  við öðru bóluefni (ekki COVID-19) eða sprautumeðferð
 • Ekki alvarlegt en brátt (<4 klst) ofnæmisviðbragð eftir fyrri skammta af COVID-19 bóluefni

Ath: fólk sem getur ekki þegið mRNA COVID-19 bóluefni verður að fá sérfræðiálit á hvort það getur þegið önnur COVID-19 bóluefni

börn eða fullorðna sem ekki eru með frábendingu* eða varúð og með sögu um:

 • Ofnæmi þ.m.t. bráðaofnæmiskast (e: anaphylaxis) fyrir lyfjum sem tekin eru um munn (einnig þótt þau séu til í sprautuformi)
  • Saga um ofnæmi fyrir fæðu, gæludýrum, skordýrum, frjókornum, umhverfisþáttum, latexi o.s.frv. (þ.m.t. bráðaofnæmiskast e: anaphylaxis).
  • Fjölskyldusaga um ofnæmi

Hvað skal gera:

 • Ekki bólusetja með COVID-19 bóluefni
 • Vísa til sérfræðings í ofnæmis-ónæmislækningum
 • Íhugið að nota annað bóluefni ef viðeigandi miðað við aldur

Hvað skal gera:

 • Meta áhættuna
 • 30-mínútna eftirlit ef ákveðið er að bólusetja
 • Vísa til sérfræðings í ofnæmis-ónæmislækningum

Hvað skal gera:

 • 30 mínútna eftirlit eftir bólusetningu ef saga er um alvarlegt bráðaofnæmiskast (anaphylaxis) af hvaða orsök sem er (öndunarfæraeinkenni, blóðþrýstingsfall)
 • 15-mínútna eftirlit: allir aðrir
 
*Frábending:
Ef viðkomandi er með eftirfarandi má ekki gefa lyfið. 
 

Lesa meira...

Póstlisti AO

Fáðu sendar tilkynningar og fréttir af starfi AO