Tilkynningar
Aðalfundur 2023Aðalfundur Astma- og ofnæmisfélags Íslands verður haldinn þriðjudaginn 16. maí kl. 17:15, í nýjum húsakynnum SÍBS að Borgartúni 28A. Gengið er inn að framanverður og um inngang lengst til vinstri. Þeir sem óska eftir að sitja fundinn í gegnum fjarfundarbúnað eru vinsamlegast beðnir um að hafa samband við skrifstofuna á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. eða hringja í Sími 560 4814 eða 552 2150 milli kl. 9 og 15, á mánudögum Allir félagsmenn hjartanlega velkomnir Stjórn Astma- og ofnæmisfélags Íslands
Hvatningarverðlaun AO 2023Á Málþingi AO "Hvað eru börnin okkar að borða ?" var Nínu Maríu Gústafsdóttur matreiðslukennari við Fjölbrautarskóla Suðurnesja veitt fyrstu hvatningarverðlaun AO fyrir lofsvert framtak á sviðið fæðuofnæmis með ritun kennsluefnis í heimilisfræði fyrir börn með fæðuofnæmi.
Málþing 7. mars 2023Heilbrigðisráðuneytið er styrktaraðili málþingins
https://forms.gle/Q9jE5L1xBJRbhFyu9
Dagskrá sem pdf: Málþing AO dagskrá FRÞ 07032023.pdf
3TR Ert þú ung með astma eða foreldri til barn með astma ?Vertu með í 3TR ráðgjafahópnum til að aðstoða við astmarannsóknir svo læknar geta veitt réttan stuðning og meðferð!
Gleðileg jól 2022 |
Póstlisti AO
Fáðu sendar tilkynningar og fréttir af starfi AO