Tilkynningar

DÁSAMLEGUR MATUR SEM ALLIR GETA NOTIÐ Hin breska Alice Sherwood er...
Opnunartími skrifstofu
Gerast félagi
ao vidbragsaaetlun hnappur

Skráning á póstlista

Minningarkort
Tímarit
Fræðslumyndbönd
Medic Alert
SÍBS

 

 

 ht logo big neg1

Fundargerð Aðalfund 2012

 Fundargerð aðalfundar styrktarsjóður Astma- og ofnæmisfélagsins.

1.Formaður setur fundinn

Sigmar B. Hauksson formaður félagsins setti fundinn styrktarsjóður Astma- og ofnæmisfélagsins kl. 17.15.

2.Kjör fundarstjóra og skipun fundarritara

       Sigmar B. Hauksson einróma kjörinn fundarstjóri og Tonie Sörensen skipuð fundarritari 

3.Skyrslu styrktarsjóðsins.

       Sigmar sagði frá styrkir sem voru veit úr sjóðnum. Veitta voru 2 styrkir sl ár:

A.Upphæð 250.000 kr til Natúrustofnun Íslands undir stjórn Margrét Halldórsdóttir.

B.Upphæð 250.000 kr. Til Hanne Kragh.

Sjóðseignir er um 83.000 kr. Sigmar leggur til að ekki verður veit úr styrktarsjóðnum ár 2012 vegna litið tekjur. Það var samþykkt. Dagný Erna minni á að auglýsa sölu minningarkort

Ekki fleirir rætt á aðalfund Styrktarsjóðsins. Í beinu framhaldi var haldið Aðalfund Astma- og ofnæmisfélagsins.

 

Fundargerð aðalfundar Astma- og ofnæmisfélagsins haldinn í húsakynnum SÍBS að Síðumúla 6, fimmtudaginn 3. maí 2012

1.Formaður setur fundinn

            Sigmar B. Hauksson formaður félagsins setti fundinn styrktarsjóður Astma- og ofnæmisfélagsins kl. 17.30.

2.Kjör fundarstjóra og skipun fundarritara

            Sigmar B. Hauksson einróma kjörinn fundarstjóri og Tonie Sörensen skipuð fundarritari.

4.Fundargerð síðasta aðalfundar borin undir atkvæði

Sigmar las upp fundargerð síðasta aðalfundar og var hún samþykkt með öllum greiddum atkvæðum.

5.Skýrsla stjórnar

            Sigmar rifjaði upp helstu málefni á síðasta starfsári:

Segja frá verkefni um útgáfa af þýðing fæðuofnæmisbók. Óljóst hvenær hún fer í prentun, en eftir er að þýða „orðalisti“ sem Fríða rún ekki veit hversu umfangs mikið er.

Ánægja með heimasíðurnar. Uþb. 1200 heimsóknir mánuðarlega. Hrós frá Landlæknir

Fréttatímaritið kom út þrisvar sl ár. Goð viðbrögð og ánægja með blaðið.

Verkefni „Óslegið gras!“ stendur til að fundar með umhverfisnefnd og Reykjavíkurborg. Reykjavíkurborg hefur viðurkennt að þau hafa ekki skoðað þetta nóg vel. Margrét Halldórsdóttir frá HÍ legg til að borginn eiga EKKI að vera með td. birkitré og óslegið gras nálagt skólum- og leikskólum. Það er brímt að fá reglugerð og stefnuskrá um þetta málefni. Nauðsynlegt að tala við embætismenn og funda.

Verkefnið „fæðuofnæmi“: Byrjað var að tala við versluna til að bæta aðgengi og úrval. Vöruhilluna verður sérstaklega merkt. Byrjum á Hagkaup í Holtagarði.

Fæðuofnæmisþættirnar mun fara á VOD-ið og er undirstjórn Fríða Rún og Stefanía. Michaels Clausen ofnæmislæknir barna er til aðstoða og yfirlestur. 3,85 mill. Kr. Er í áætlunakostnaður og þá er ekki kostnaður við sjálfboðalið.

Stefanía sigurðardóttir kom í sem nýr gjaldkeri í sl stjórn til mikið ánægja.

Sigmar þakkaði stjórnarmönnum fyrir gott starf fyrir félagið

6.Skýrsla gjaldkera

Stefanía, gjaldkeri kynnti ársreikning félagsins fyrir árið 2011.

Tekjur félagsins voru 1.796.158 kr., tap nam 86.237 kr.

Samkvæmt efnahagsreikningi námu eignir félagsins 39.092.451 kr.

Eigið fé í lok var jákvætt upp á 39.144.786 kr.

Endurskoðendur félagsins var eftir að fara yfir reikningar, en reikningar samþykktar með það skilið að endurskoðandi samþykkir bókhaldið.

7.Skýrslur nefnda og sjóða

Sigmar sagði frá styrkir sem voru veit úr sjóðnum. Veitta voru 2 styrkir sl ár:

1.Upphæð 250.000 kr. til Nattúrustofnun Íslands undir stjórn Margrét Halldórsdóttir.

2.Upphæð 250.000 kr. Til Hanne Kragh.

Sjóðseignir er um 83.000 kr. Sigmar sagði frá að ekki verður veit úr styrktarsjóðnum ár 2012 vegna litið tekjur. Það var samþykkt. Dagný Erna minni á að auglýsa sölu minningarkort.

8.Ákvörðuð félagsgjöld sbr. 6. gr.

Sigmar lagði til að félagsgjöld yrðu breytt í 2500,-. Tillagan samþykkt samhljóða. Hálf gjald (1250,-) fyrir ellilífeyrisþega og öryrkja og börn<16ára.

9.Formannskjör

Sigmar B. Hauksson kjörinn formaður til eins árs.

10.Kjör tveggja meðstjórnenda

Sama stjórn og frá 2010-2011:

Varaformaður:     Sigurður Þór Sigurðarson

Ritari:                     Hólmfríður Ólafsdóttir

Gjaldkeri:              Stefanía Sigurðardóttir

    Meðstjórnandi:    Fríða Rún Þórðardóttir

 

11.Kjör þriggja varamanna

Sama stjórn og frá 2010-2011

Dagný Erna Lárusdóttir var kjörin 1. varamaður til eins árs.

Björn Ólafur Hallgrímsson var kjörinn 2. varamaður til eins árs.

María Gunnbjörnsdóttir var kjörin 3. varamaður til eins árs.

 

12.Kjör tveggja endurskoðenda og eins til vara

Ari Axelsson og Davíð Gíslason kjörnir aðal endurskoðendur félagsins.

13.Stjórnarkjör styrktarsjóðs

Í stjórn styrktar sjóðsins voru kósið sama stjórn og 2010-2011:

Thelma Grímsdóttir, Dagný Erna Lárusdóttir, Björn Ólafur Hallgrímsson, Gunnar Jónasson og Sigmar B. Hauksson.

14.Aðrar kosningar

Ekki voru neinar aðrar kosningar á dagskrá fundarins.

15.Önnur mál

Björn Ólafur tók til máls og þakkaði fyrir ánægjulegt samstarf. Hann óskaði nýrri stjórn velfarnaðar á nýju starfsári.

Fundi var slitið kl. 18.30.

Tonie Sörensen, fundarritari

Sigmar B. Hauksson, fundarstjóri

Póstlisti AO

Fáðu sendar tilkynningar og fréttir af starfi AO