Tilkynningar

DÁSAMLEGUR MATUR SEM ALLIR GETA NOTIÐ Hin breska Alice Sherwood er...
Opnunartími skrifstofu
Gerast félagi
ao vidbragsaaetlun hnappur

Skráning á póstlista

Minningarkort
Tímarit
Fræðslumyndbönd
Medic Alert
SÍBS

 

 

 ht logo big neg1
09. Des 2014

Nýtt AO blað komið út

8 arg 2 tbl 2014

Í nýjasta tölublaði Astma- og ofnæmisfélags Íslands er meðal annars kynnt nýtt félag Selíak og glútenóþolsssamtaka Íslands og rætt við einstaklinga sem haldnir eru þessum sjúkdómi.

Rætt er við Viðar Þorsteinsson en hann tók þátt í járnkarlinum þrátt fyrir astma.

Einnig er að finna reynslusögur fólks með selíak og glútenóþol, uppskriftir fyrir jólin fyrir þá sem haldnir eru ofnæmi og leiðbeiningar hvernig hægt er að þrífa hjá sér fyrir jólina og minnka líkur á astma og ofnæmi.

Nikkelofnæmi hefur færst í vöxt og eru gerð skil á því í blaðinu ásamt ýmsum fróðleik um astma og ofnæmi.

Sjá blað

 

 

Póstlisti AO

Fáðu sendar tilkynningar og fréttir af starfi AO