Tilkynningar
Kóróna-veiran COVID-19 upplýsingar / information / informacjaUpplýsingar á auðlesnu máli um kóróna-veiruna: Á íslensku Á English Á Polska Efni fyrir börn og unglinga fá finna hér / Material for children and adolescents:
Mjólk í vegan Oumph! borgara
https://www.mast.is/is/um-mast/frettir/frettir/mjolk-i-vegan-oumph-borgara Hann getur innihaldið snefil af mjólk sem er ekki merkt á umbúðum. Fyrirtækið Veganmatur ehf. hefur innkallað borgarana í samráði við Heilbrigðiseftirlit Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis.
Ómerkt egg og lúpína í Bónus ristuðum karamelluhnetum
Varan getur innihaldið snefilmagn af ofnæmis- og óþolsvöldunum egg og lúpínu án þess að það komi fram á umbúðum. Aðföng hefur innkallað allar framleiðslulotur úr verslunum Bónusar, í samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur.
Innköllunarfrétt -Ómerkt mjólk í vorrúlludeigiMatvælastofnun varar neytendur með mjólkurofnæmi og -óþol við neyslu á vorrúlludeigi frá Springhome. |
Póstlisti AO
Fáðu sendar tilkynningar og fréttir af starfi AO