Tilkynningar
Frjótölur 23-29/5´11Frá Náttúrufræðistofnun Íslands
Þrátt fyrir svalt veður hafa fjölmörg birkifrjó mælst. Hæst fór frjótalan í 255 í gær, sunnudaginn 29.5. Birkitíminn er í hámarki syðra um þessar mundir.
Frjótölur 16-22/5-11Frá Náttúrufræðistofnun Íslands
Frá Náttúrufræðistofnun ÍslandsTalsvert mældist af birkifrjóum í vikunni og asparfrjó eru enn að dreifast í Reykjavík. Frjótölur á Akureyri 16. til 22. maí 2011
Mjög lítið var um frjókorn í lofti á Akureyri í vikunni sem leið enda hálfgert vetrarveður. Þegar hlýnar gæti birkið farið í gang hafi reklarnir ekki beðið skaða af frostinu. Samkvæmt almanakinu er frjótími birkis framundan.
Spjallfund fyrir foreldra barna með fæðuofnæmiHeil og sæl Við verðum með spjallfund fyrir foreldra barna með fæðuofnæmi Miðvikudaginn 16.feb nk kl.20.00 í SÍBS húsinu, Síðumúla 6, 108 Rvk. Athugið að gengið er inn bakatil um bakinngang Happadrættis Síbs eða vinstra megin við inngang Happdrætti Síbs. Fundurinn er öllum opin sem áhuga hafa á fæðuofnæmi og málefni þeirra Bestu kveðjur Tonie Sørensen starfsmaður Astma- og ofnæmisfélagsins
Gleðileg jól og farsældar á komandi ári
gleðileg jól og farsældar á komandi ár. Þökkum stuðninginn og samstarfið á árinu sem er að líða. Skriftstofan er lokuð milli jól og nýárs og opnar aftur mánudaginn 3.janúar 2011 Stjórn AO |
Póstlisti AO
Fáðu sendar tilkynningar og fréttir af starfi AO