Tilkynningar
HVERNIG Á AÐ MATREIÐA OFNÆMISFÆÐI Á ÖRUGGAN HÁTT?
Námskeið í Menntaskólanum í Kópavogi Námskeið um eldun ofnæmisfæðis á vegum Astma- og ofnæmisfélags Íslands (AO) 12. og 13. apríl 2016. Markmiðin Meginmarkmiðið með námskeiðinu er að bjóða upp á faglega fræðslu um fæðuofnæmi, alvarleika þess og hvernig tryggja megi góða og holla næringu. Það getur verið flókið að tryggja öruggt fæði og umhverfi fyrir einstakling með fæðuofnæmi. Ljóst er að næringarefni geta orðið af skornum skammti þegar fæðuofnæmi er til staðar og felst fræðslan m.a. í því hvaða fæðutegundir geta komið í staðinn fyrir mjöl, korn, mjólk egg, fisk, hnetur o.fl. til að fullnægja orku- og næringarlegum þörfum og skapa fjölbreytni í fæðu barna.
Málþing: Nýjar reglur um velferð gæludýra
Ókeypis námskeið um framkomu, framsögn og fundarstjórn
Námskeiðið er haldið af félögum úr POWERtalk á Íslandi og efnið er:
Staður:SÍBS-húsið, Síðumúla 6 2.h. (lyfta), 108 Reykjavík. Stund:mánudagarnir 8., 15. og 22. febrúar kl. 17:15.
Þátttaka er ókeypis og engin skráning nauðsynleg – bara mæta!
Þetta eru góð námskeið fyrir alla þá sem starfa í stjórnum, nefndum og ráðum. Vonandi sjáum við sem flesta nýta sér þetta. Félagsráð SÍBS.
Bæklingur um AstmiGefin hefur verið út bæklingur um astmi og er það samvinnuverkefni Astma og ofæmisfélags Íslands og Glaxo Smith Kline. Bæklingnum verður dreift á heilsugæslustöðvar og í læknastofur auk þess sem hægt verður að nálgast hann á skrifstofu Astma- og ofnæmisfélags Íslands í Síðumúla 6
Fræðsluerindi um exem, orsakir og meðferð
Sólrún er menntaður barna- og ofnæmis- og ónæmislæknir frá Bandaríkjunum en hún fluttist til Íslands um mitt ár 2014 og starfar nú á ónæmisdeild Landspítalans auk þess að vera með stofu í Domus.
Staður: Húsnæði SÍBS, Síðumúli 6 Húsið opnar kl. 17:00 Kaffiveitingar |
Póstlisti AO
Fáðu sendar tilkynningar og fréttir af starfi AO