Tilkynningar
Félagsgjalda 2022Ágæti félagsmaður.
Sterkari samanThis email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Samantekt frjómælinga 2022
Tekið hefur verið saman yfirlit yfir frjómælingar í Garðabæ og á Akureyri sumarið 2022. Á Akureyri var fjöldi frjókorna aðeins yfir meðaltali en í Garðabæ hafa aðeins einu sinni áður mælst svo fá frjókorn. Á Akureyri var heildarfjöldi frjókorna 3.838 frjó/m3. Af þeim var hlutfall birkifrjóa 41%, grasfrjóa 32%, asparfrjóa 5% og súrufrjóa 1%. Frjókorn af ýmsum tegundum sem jafnan ber lítið á voru 766 talsins (20%), þar af voru furu-/grenifrjó 10%. Frjóríkasti mánuðurinn var maí en þá voru 1.367 frjó/m3 eða tæplega 36%. Í Garðabæ var fjöldi frjókorna 1.870 frjó/m3. Af þeim voru grasfrjó 48%, birkifrjó 15%, súrufrjó 5% og asparfrjó 3%. Fjöldi frjókorna ýmissa tegunda sem jafnan ber lítið á var 440 eða tæplega 24%, þar af voru furu- og grenifrjó 9%. Flest frjókorn mældust í júní eða 711 frjó/m3 eða 38% af frjókornum sumarsins.
HeilsumolarSÍBS hefur framleitt örmyndbönd með góðum ráðum um hvað hægt er að gera til að bæta heilsu og líðan. Að taka ábyrgð á eigin heilsu hefst á því að vita hvað er heilsusamlegt. Myndböndin eru unnin í samstarfi við Embætti landlæknis, Reykjavíkurborg, Þróunarmiðstöð heilsugæslunnar, Heilsuveru, ÍSÍ, Rauða krossinn og Betri svefn, með styrk frá Lýðheilsusjóði. Myndböndin verða fyrst aðgengileg á íslensku, svo á ensku og pólsku.
Notendaráð ÖBI vantar fólk í málefnum fatlaðs fólksGetur þú lagt ÖBI lið ?Notendaráð ÖBI vantar fólk í málefnum fatlaðs fólks í sveitarfélögum um allt land |
Póstlisti AO
Fáðu sendar tilkynningar og fréttir af starfi AO