Tilkynningar
Reykjavíkurmaraþon 2017
Astma- og ofnæmisfélag Íslands (AO) er á lista þeirra góðgerðarfélaga sem hlaupið er fyrir í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka sem fram fer í þrítugasta og fjórða sinn laugardaginn 19. ágúst næstkomandi.
Viltu vera með í stjórn AO ?Ágætu AO félagarAðalfundur AO verður haldinn 6. júní nk. og okkur vantar tvo áhugasama aðila í stjórn félagsins og leitum því til ykkar um að ganga til liðs við okkur. Með kveðju Stjórn AO
Aðalfundur Astma- og ofnæmisfélags Íslands 2017
Dagskrá: Venjulega aðalfundarstörf. Stjórn Astma- og ofnæmisfélags Íslands |
Póstlisti AO
Fáðu sendar tilkynningar og fréttir af starfi AO