Tilkynningar
Áhrif Holuhraunsgossins á umhverfi og heilsuAstma- og ofnæmisfélagið vekja athygli á rit um áhrif Holuhraunsgossins á umhverfi og heilsu: Álag vegna eldgosa á umhverfi, dýr og almenning eru almennt lítt þekkt. Nýverið var gefin út, í Riti Landbúnaðarháskóla Íslands nr. 83, áhugaverð samantekt rannsókna á áhrifum Holuhraunsgossins á umhverfi og heilsu. Ritið samanstendur af 15 köflum þar sem fjölmargir fagaðilar hafa lagt hönd á plóg við að draga saman helstu niðurstöður rannsókna og vöktunar á áhrifum eldgossins. Ritið er aðgengilegt öllum sem áhuga hafa hér: Áhrif Holuhraunsgossins á umhverfi og heilsu (skýrsla pdf 9MB)
Svifryksmengun
Ekki lengur „ferskasta land í heimi“ (grein á mbl.is) Svifryksmetið slegið 2. janúar 2018 (grein á mbl.is) Hægt er að fylgjast með styrk svifryks og annarra mengandi efna á vef Reykjavíkurborgar. Þar má einnig sjá kort yfir mælistaði í Reykjavík
Innköllun á Nóa Piparkúlum-súkkulaðihjúpuðum lakkrískaramellum með piparduftiInnkallanir. Ómerktur ofnæmis- og óþolsvaldur í sælgætiskúlum.
Vanmerking á H-Bergs vörum !
Bent er á að súkkulaðihúðaðar möndlur og möndlur með súkkulaði og kanil frá H-berg innihalda mjólk. Það kemur ekki fram í innihaldslýsinguna. Varan er enn í búðum og pakkar í umferð. Astma- og ofnæmisfélag Íslands vill koma eftirfarandi ábendingu til félagsmanna |
Póstlisti AO
Fáðu sendar tilkynningar og fréttir af starfi AO