Tilkynningar
Er aukin neysla ungmenna á koffíni áhyggjuefni?Er aukin neysla ungmenna á koffíni áhyggjuefni? Matvælastofnun boðar til málþings um orkudrykki og ungt fólk þriðjudaginn 22. október kl. 10:00 – 15:30 á Grand Hótel Reykjavík. Ungt fólk stendur frammi fyrir nýjum áskorunum í síbreytilegu samfélagi. Tilgangur málþingsins er ná saman sérfræðingum á sviði rannsókna, eftirlits og umsjónar barna og unglinga til að ræða aukna neyslu koffíns á Norðurlöndum, áhrif á ungt fólk og þær reglur sem gilda um markaðssetningu orkudrykkja. Málþingið er styrkt af Norrænu ráðherranefndinni sem hluti af formennsku Íslands 2019 og fer fram á ensku. Það er opið almenningi og eru allir áhugasamir velkomnir. Vinsamlega tilkynnið þátttöku á netfanginu This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. með nafni, vinnustað og netfangi fyrir 17. október n.k. Málþingið er þátttakendum að kostnaðarlausu.
Bráðaofnæmisköst vegna fæðu !ASTMA- OG OFNÆMISFÉLAG ÍSLANDSheldur fræðslufundmiðvikudaginn 29. maí n.k. kl. 17.30 að Síðumúla 6 í húsakynnum SÍBS (2 hæð).Gunnar Jónasson, barnalæknir og sérfræðingur í ofnæmissjúkdómum barna fjallar um bráðaofnæmi vegna fæðu og svarar spurningum fundarmanna.Fundurinn er opinn öllum þeim sem áhuga hafa á fæðuofnæmi og astmi.
Aðalfundur Astma- og ofnæmisfélags Íslands 2019Aðalfundur Astma- og ofnæmisfélags Íslands verður Dagskrá: Venjulega aðalfundarstörf.
Félagsmenn hjartanlega velkomnir Stjórn Astma- og ofnæmisfélags Íslands
Innköllun-ómerkt mjólk í vatnsdeigsbollum Verkjum athygli á eftirfarandi frétt: Ft07_MHER_Myllan_vatnsdeigsbollur_28022019.docx.pdf Flokkar |
Póstlisti AO
Fáðu sendar tilkynningar og fréttir af starfi AO