Tilkynningar
Frjóofnæmis bæklingurGefin hefur verið út bæklingur um Frjóofnæmi Höfunda eru Sigurveig Þ. Sigurðardóttir og Björn Árdal sérfræðingar í barnalækningum, ofnæmis- og ónæmissjúkdómum barna. Bæklingnum verður dreift á heilsugæslustöðvar auk þess sem hægt verður að nálgast hann á skrifstofu Astma- og ofnæmisfélags Íslands í Síðumúla 6
Heilsugæslan og viðþjónustuleiðbeiningarHeilsugæslan er í þróun og er ætlað að vera fyrsti viðkomustaður fólks í heilbrigðiskerfinu. Aldraðir og örorkulífeyrisþegar, börn undir 18 ára aldri, börn með umönnunarkort og þeir sem koma vegna mæðraverndar greiða ekki komugjöld á heilsugæsluna.
|
Póstlisti AO
Fáðu sendar tilkynningar og fréttir af starfi AO