Tilkynningar
DÁSAMLEGUR MATUR SEM ALLIR GETA NOTIÐ
Hin breska Alice Sherwood er...
AO skrifstofan er flutt í Borgartún 28a
Í sumar flutti AO sig um set í Borgartún 28a ásamt SÍBS, Happdrætti SÍBS, Hjartaheillum og Samtökum lungnasjúklinga þegar húsnæði SÍBS var selt. Húsnæðið (sem er bak við Borgar apótek) er á jarðhæð með góðu aðgengi og hentar starfseminni vel. AO hlakkar til að hitta félagsmenn á nýjum stað en opnunartími skrifstofunnar er á mánudögum frá kl. 9:15-15. |
Póstlisti AO
Fáðu sendar tilkynningar og fréttir af starfi AO