Tilkynningar

DÁSAMLEGUR MATUR SEM ALLIR GETA NOTIÐ Hin breska Alice Sherwood er...
Opnunartími skrifstofu
Gerast félagi
ao vidbragsaaetlun hnappur

Skráning á póstlista

Minningarkort
Tímarit
Fræðslumyndbönd
Medic Alert
SÍBS

 

 

 ht logo big neg1
07. Des 2020

Sénsar eru aldrei í lagi - um fæðuóþol og fæðuofnæmi

Fyrir ellefu árum þurfi Selma Árnadóttir að setja sig í nýjar stellingar þegar þeim hjónum fæddist dóttir þar sem hvert ofnæmið af öðru datt inn hjá barninu.  

Selma Árnadóttir

Í þessum þætti af Augnabliki í iðnaði segir Selma Árnadóttir sögu sína ásamt því að fjalla um hvar starfsmenn mötuneyta og veitingahúsa geti aflað sér þekkingar um fæðuóþol og fæðuofnæmi. Þá segir hún okkur hvað ber að hafa í huga, fyrstu viðbrögð við bráðaofnæmi og fer yfir innihaldslýsingar á matvælum.

Ábyrgð matvælaframleiðenda og þeirra sem elda mat fyrir fólk með ofnæmi er mikil og grundvallarreglan er alltaf sú að taka aldrei neina sénsa. Neyðarpenninn gefur eingöngu frest til þess að komast undir læknishendur. 

hladvarp selma

https://soundcloud.com/augnablik-i-idnadi/23-faeuool-og-faeuofnaemi-me-selmu-arnadottur

 

 

Póstlisti AO

Fáðu sendar tilkynningar og fréttir af starfi AO