Tilkynningar
Loftmengun um áramót
Kæru félagar í Astma- og ofnæmisfélagi Íslands
Við bendum á að hægt að er fylgjast með loftgæðum á öllum mælistöðvum á landinu á slóðinni www.loftgæði.is. Ef einhver mælistöð er gul, appelsínugul eða rauð að lit má gera ráð fyrir að viðkvæmir einstaklingar og þeir sem þjást af öndunarfærasjúkdómum finni fyrir einkennum sem rekja megi til loftmengunar. Nýárskveðjur Starfsfólk Umhverfisstofnunar |
Póstlisti AO
Fáðu sendar tilkynningar og fréttir af starfi AO