Tilkynningar

DÁSAMLEGUR MATUR SEM ALLIR GETA NOTIÐ Hin breska Alice Sherwood er...
Opnunartími skrifstofu
Gerast félagi
ao vidbragsaaetlun hnappur

Skráning á póstlista

Minningarkort
Tímarit
Fræðslumyndbönd
Medic Alert
SÍBS

 

 

 ht logo big neg1
30. Des 2019

Frjóofnæmis bæklingur

Gefin hefur verið út bæklingur um Frjóofnæmi

Höfunda eru Sigurveig Þ. Sigurðardóttir og Björn Árdal sérfræðingar í barnalækningum, ofnæmis- og ónæmissjúkdómum barna.

Bæklingnum verður dreift á heilsugæslustöðvar auk þess sem hægt verður að nálgast hann á skrifstofu Astma- og ofnæmisfélags Íslands í Síðumúla 6 

Hér má sjá bæklinginn í heild sinni.

Bæklinginn Frjóofnæmi forsiða

Póstlisti AO

Fáðu sendar tilkynningar og fréttir af starfi AO