Tilkynningar
Hjálpartæki - til hvers?
![]() Stefnuleysi ríkir í hjálpartækjamálum á Íslandi. Notendur kvarta undan því að fá ekki hjálpartæki við hæfi og til að geta lifað sjálfstæðu lífi. Ekki er til dæmis veittur styrkur vegna hjálpartækja til notkunar í frístundum eða til líkamsræktar, auk þess sem úthlutun á hjálpartækjum til náms og atvinnu er takmörkuð. Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra segir frá áformum stjórnvalda í hjálpartækjamálum. Dagskrá málþingsins er sem hér segir:
Boðið verður upp á rit- og táknmálstúlkun. Ef þú hefur áhuga á að sækja málþingið, vinsamlega skráðu þig hér. |
Póstlisti AO
Fáðu sendar tilkynningar og fréttir af starfi AO