Tilkynningar
Viltu leggja okkur lið?
Um leið og við minnum á aðalfund AO sem haldinn verður 20. september kl. 17:15 á 2. hæði í SÍBS húsinu í Síðumúla 6, 108 Reykjavík, vekjum við athygli á því að við höfum áhuga á að heyra í öflugu fólki sem er tilbúið til starfa fyrir félagið. Meðal annars eru laus tvö sæti varamanna í stjórn.
Áhugasamir hafi samband við formann AO Fríðu Rún Þórðardóttur This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. sem veitir upplýsingar um vinnuframlag og fjölda stjórnarfunda og annarra viðburða sem tengjast stjórnarsetunni. Stjórn AO
|
Póstlisti AO
Fáðu sendar tilkynningar og fréttir af starfi AO