Tilkynningar
Hvernig líst þér á að leyfa eigi gæludýr í strætó ?
Ágæti félagsmaður
Sitt sýnist hverjum en margir hafa áhuga á að vita skoðun fólks á þessari áætlan Strætó sem AO með fulltingi ÖBÍ hefur barist gegn með engum árangri.
Inni á Bylgjan.is er könnun í gangi og hvetjum við ykkur ágætu félagsmenn til að taka þátthttp://bylgjan.is/ í þessari könnun til að okkar sjónarmið komist einnig að og þau verði rædd jafnt og sjónarmið þeirra sem vilja að gæludýr geti ferðast með Strætó til jafns við mannfólkið.
|
Póstlisti AO
Fáðu sendar tilkynningar og fréttir af starfi AO