Tilkynningar
NÁTTÚRUFRÆÐISTOFNUN ÍSLANDS birta frjókornaspáÁ vef www.ni.is er birt frjókornaspá. Fylgstu með hér
Magn frjókorna er flokkað í flokkana: „ekkert“, „lítið“, „miðlungs“ eða „hátt“. Spáin segir til um hvaða frjókorna má vænta í andrúmsloftinu og hver væntanleg þróun í fjölda þeirra er.
Aðalfundur 2022Aðalfundur Astma- og ofnæmisfélags Íslands verður haldinn þriðjudaginn 3. maí kl. 17:15, í nýjum húsakynnum SÍBS að Borgartúni 28A. Gengið er inn að framanverður og um inngang lengst til vinstri. Þeir sem óska eftir að sitja fundinn í gegnum fjarfundarbúnað eru vinsamlegast beðnir um að hafa samband við skrifstofuna á
This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
eða hringja í Sími 560 4814 eða 552 2150 milli kl. 9 og 15, á mánudögum Allir félagsmenn hjartanlega velkomnir Stjórn Astma- og ofnæmisfélags Íslands
Fleiri vilja ekki sjá gæludýr á veitingastöðum
|
Póstlisti AO
Fáðu sendar tilkynningar og fréttir af starfi AO