Tilkynningar
Aðalfundir Astma- og ofnæmisfélagsins og Styrktar- og minningarsjóðs Samtaka Astma- og ofnæmissjúklinga 2013
„Hvernig hefur öndun áhrif á einkenni og stjórnun astma sjúkdómsins?“Þátttakendur óskast í vísindarannsókn um astmasjúkdóm. Frekari upplýsingar:
Berklar fyrr og nú
Mánudaginn 28. febrúar kl. 17:00 verður haldið fræðsluerindið "Berklar fyrr og nú" í SÍBS-húsinu, Síðumúla 6. Fyrirlesari er Þorsteinn Blöndal, sérfræðingur í lungnasjúkdómum. Gengið inn á bak við húsið. Allir velkomnir.
Fræðsluerindi um gróðurofnæmi á ÍslandMánudaginn 30. janúar kl 17:00 mun Davíð Gíslason læknir flytja fræðsluerindi um gróðurofnæmi á Íslandi, orsakir, greiningu og meðferð. Erindið er haldið SÍBS-húsinu, Síðumúla 6 (inngangur á bakhlið hússins). Fundurinn er öllum opin. Aðgangur ókeypis. Félagsráð SÍBS |
Póstlisti AO
Fáðu sendar tilkynningar og fréttir af starfi AO