Tilkynningar

DÁSAMLEGUR MATUR SEM ALLIR GETA NOTIÐ Hin breska Alice Sherwood er...
Opnunartími skrifstofu
Gerast félagi
ao vidbragsaaetlun hnappur

Skráning á póstlista

Minningarkort
Tímarit
Fræðslumyndbönd
Medic Alert
SÍBS

 

 

 ht logo big neg1

Hvernig má greina latexofnæmi?

Oft er auðvelt að tengja latexofnæmi við einkennin, t. d. þegar gúmmíhanskar valda snertiútbrotum (snertiurticaria). Tengsl annarra einkenna við latex geta oft verið torfundin.

Ef grunur er um latexofnæmi er húðpróf fyrir latex fyrsta skrefið. Ef prófið er neikvætt þrátt fyrir sterkan grun má gera þolpróf með þeim hlut sem talinn er valda einkennunum. Einnig er hægt að mæla IgE mótefni fyrir latex í  blóði. Slík próf hafa þó ekki verið talin eins næm og húðprófin.

Húðprófin, og sérstaklega þolprófin, geta verið varasöm. Því ættu þeir einir að gera prófin sem hafa reynslu á þessu sviði.

Póstlisti AO

Fáðu sendar tilkynningar og fréttir af starfi AO