Tilkynningar

DÁSAMLEGUR MATUR SEM ALLIR GETA NOTIÐ Hin breska Alice Sherwood er...
Opnunartími skrifstofu
Gerast félagi
ao vidbragsaaetlun hnappur

Skráning á póstlista

Minningarkort
Tímarit
Fræðslumyndbönd
Medic Alert
SÍBS

 

 

 ht logo big neg1

Nikkelsnautt fæði, trefja áherslur

Trefjamagn í fæðutegundum sem eru ekki háar í nikkeli.

 

Vatnsleysanlega trefjar (soluble)

Grænmeti:

Eggaldin

Gulrætur

Rauðrófur

 

Kolvetnagjafar & meðlæti

Kartöflur

Sætar kartöflur

 

Ávextir & ber

Appelsínur

Apríkósur, með hýði

Ástaraldin

Banani

Epli, með hýði

Ferskjur, með hýði

Nektarínur

Mandarínur

Perur, með hýði

Plómur, með hýði

 

Óvatnsleysanlega trefjar (insoluble)

Grænmeti:

Blómkál

Brokkál (spergilkál)

Kúrbítur (zucchini)

Maís

Paprika

Rauðrófur

 

Kolvetnagjafar & meðlæti

Kartöflur

Poppkorn

 

Ávextir & ber

Apríkósur, með hýði

Brómber

Epli, með hýði

Jarðarber

Plómur, með hýði

Vínber

 

 

Fríða Rún Þórðardóttir

Næringarfræðingur, næringarráðgjafi

08.08.2020

Póstlisti AO

Fáðu sendar tilkynningar og fréttir af starfi AO