Tilkynningar

DÁSAMLEGUR MATUR SEM ALLIR GETA NOTIÐ Uppskriftabókin Kræsingar sem Astma og...
Opnunartími skrifstofu
Gerast félagi
ao vidbragsaaetlun hnappur

Skráning á póstlista

Minningarkort
Tímarit
Fræðslumyndbönd
Medic Alert
SÍBS

 

 

 ht logo big neg1
07. Nóv 2016

Spjallfundur um fæðuofnæmi

Image result for møde forældre

Mánudaginn 21. nóvember kl. 20 stendur Astma- og ofnæmisfélag Íslands fyrir spjallfundi um fæðuofnæmi.

Fundurinn er aðallega hugsaður fyrir foreldra barna með fæðuofnæmi og til að skapa samtal innan þessa hóps, en þó eru aðrir áhugasamir hvattir til að mæta.


Við verðum á 2. hæði í húsi SÍBS í Síðumúla 6.


Fyrir hönd Astma- og ofnæmisfélags Íslands

Fríða Rún Þórðardóttir
Formaður

Póstlisti AO

Fáðu sendar tilkynningar og fréttir af starfi AO