Tilkynningar

DÁSAMLEGUR MATUR SEM ALLIR GETA NOTIÐ Hin breska Alice Sherwood er...
Opnunartími skrifstofu
Gerast félagi
ao vidbragsaaetlun hnappur

Skráning á póstlista

Minningarkort
Tímarit
Fræðslumyndbönd
Medic Alert
SÍBS

 

 

 ht logo big neg1
20. Okt 2014

"Já eða Nei - er það spurning?" - fræðslufundur mánudaginn 20 október kl 16:30.

Í tilefni af norræna líffæragjafardeginum þann 25. október n.k. heldur Annað líf áhugafélag um líffæragjafir fræðslufund um líffæragjafir. Þar ræðir Hildigunnur Friðjónsdóttir hjúkrunarfræðingur á ígræðslugöngudeild Landspítalans málefni tengd líffæragjöfum m.a. ætlað samþykki eða ætlaða neitun líffæragjafar við lífslok.

Hún fer einnig yfir hvernig staðan hefur verið þegar um er að ræða líffæragjafir frá látnum einstaklingum hér á landi og hvort við getum fjölgað þeim sem vilja gefa líffæri til ígræðslu.

Fræðslufundurinn er haldinn í SÍBS húsinu Síðumúla 6, 2. hæð (lyfta) mánudaginn 20 október kl 16:30. 

Allir velkomnir.

Póstlisti AO

Fáðu sendar tilkynningar og fréttir af starfi AO