Tilkynningar

DÁSAMLEGUR MATUR SEM ALLIR GETA NOTIÐ Hin breska Alice Sherwood er...
Opnunartími skrifstofu
Gerast félagi
ao vidbragsaaetlun hnappur

Skráning á póstlista

Minningarkort
Tímarit
Fræðslumyndbönd
Medic Alert
SÍBS

 

 

 ht logo big neg1
05. Jún 2014

Frjókornamælingar

hnerra

Náttúrufræðistofnun Íslands er með frjókornamælingar á hverju ári og mælingar á birkifrjókornum hófust í maí. Á Akureyri hafa verið óvenjumikil frjókorn en lítið í Reykjavík miðað við síðasta ár.  

Nýlegar rannsóknir sýna að margir sem þjást af birkiofnæmi eru með svokallað krossofnæmi og eru því viðkvæmir fyrir vissum matartegundum. Hér má sjá grein um krosssvörum  fyrir birkifrjói, grasfrjói og latexi.

Á vef Náttúrufræðistofnunar Íslands er að finna yfirlit yfir frjókornamælingar og eru upplýsingarnar uppfærðar vikulega. 

Sjá vef NI hér.

Póstlisti AO

Fáðu sendar tilkynningar og fréttir af starfi AO