Tilkynningar

DÁSAMLEGUR MATUR SEM ALLIR GETA NOTIÐ Hin breska Alice Sherwood er...
Opnunartími skrifstofu
Gerast félagi
ao vidbragsaaetlun hnappur

Skráning á póstlista

Minningarkort
Tímarit
Fræðslumyndbönd
Medic Alert
SÍBS

 

 

 ht logo big neg1
05. Jún 2014

Brennisteinsvetnismengun

Hellisheidarvirkjun

Brennisteinsvetnismengun er ekki til umræðu á hverjum degi. Samt telja margir sérfræðingar að losun brennisteinsvetnis út í andrúmsloftið og neikvæð áhrif þess á loftgæði sé eitt stærsta umhverfisvandamál sem höfuðborgarsvæðið glímir við.


Á síðastliðnum áratug hafa Hellisheiðar- og Nesjavallavirkjun, virkjanir Orkuveitu Reykjavíkur sem standa í útjaðri höfuðborgarsvæðisins, samtals losað um 198 þúsund tonn af brennisteinsvetni út í  andrúmsloftið.
Hagsmunaaðila deilir á um langtímaáhrif af brennisteinsvetnismengun. Sigurður Ingi Jóhannsson umhverfisráðherra sagði til að mynda á Alþingi í apríl að lítið væri vitað um áhrif brennisteins vetnis á heilsufar.

Í Kjarnanum er góð grein um áhrif brennisteinsvetnismengunar og má sjá greinina í heild sinni hér.

 

 

Póstlisti AO

Fáðu sendar tilkynningar og fréttir af starfi AO